S.L.A.A. er félagsskapur byggður á grunni tólf reynsluspora og tólf erfðavenja AA-samtakanna. Eina skilyrðið fyrir þátttöku í S.L.A.A. er löngun til að losna undan áþján ástar- og kynlífsfíknar.
Átta kjarnarit í S.L.A.A. eru grundvöllur SLAA bataleiðarinnar og veita grunnupplýsingar um hvernig öðlast megi bata frá ástar- og kynlífsfíkn og/eða hvernig stofna má SLAA fundi, óháð tungumáli:
Átta kjarnarit S.L.A.A. í forgangsröð til þýðinga og til að stuðla að bata:
- Tólf Sporin
- Tólf Erfðavenjur
- Tólf þjónustuhugtök
- Inngangsorð SLAA
- Einkenni ástar- og kynlífsfíknar
- 40 spurninga sjálfskönnunin
- Merki um bata
- 12 leiðbeiningar um samskipti við fjölmiðla
Frekari upplýsingar á íslensku er að finna á vefsíðu íslensku samstarfsnefndarinnar http://www.slaa.is
Ef þú finnur málfars- og/eða stafsetningarvillur eða vilt bæta þessa þýðingu, vinsamlegast hafðu samband við Ráðstefnuþýðingarnefndina (CTIOC) á tölvupóstfanginu https://slaafws.org/committee/ctioc eða hafðu samband við aðalskrifstofu heimsþjónustunnar (FWS) á
Sex and Love Addicts Anonymous – Fellowship-Wide Services
2411 NE Loop 410, Suite 122
San Antonio TX 78217 United States
Tel: +1 210 828-7900
Fax: +1 210 828-7922
https://slaafws.org/contact
Athugið: Allt S.L.A.A. ráðstefnusamþykkt lesefni og drög að lesefni eru vernduð samkvæmt lögum um höfundarrétt. Gætið því þess að óska eftir skriflegri heimild frá Augustine Fellowship, Sex and Love Addicts Anonymous, Fellowship-Wide Services, Inc. áður en slíkt skjal er þýtt og því dreift.
Vinsamlegast lesið þessa grein um hvernig á að óska eftir þýðingarleyfi og leita upplýsinga um höfundarrétt: https://slaafws.org/property